Af ađalfundi Rauđs vettvangs

Síđasta laugardag, ţann 16. apríl, var ađalfundur Rauđs vettvangs haldinn í Friđarhúsi.

Eftirfarandi lagabreytingar voru einróma samţykktar: 2. grein hefst svo: "Félagsmenn geta ţeir orđiđ sem samţykkja stefnuyfirlýsingu félagsins, eru virkir í starfi og greiđa félagsgjöld. Umsókn um félagsađild skal borin upp á fundi félagsmanna og hljóta samţykki meirihluta. Verđi félagsmađur uppvís..." Enn fremur var samţykkt í 6. grein ađ varamenn skyldu verđa "2-5", ađ "stefnu og starfi" komi í stađ "starfsemi" og ađ formađur og varaformađur vćru festir í lög ásamt ritara og gjaldkera.

Ađalmenn í stjórn voru kjörin: G. Rósa Eyvindardóttir, Kári Svan Rafnsson, Sólveig Anna Jónsdóttir, Vésteinn Valgarđsson og Ţorvaldur Ţorvaldsson. Varamenn í stjórn voru kjörin: Ágúst Valves Jóhannesson, Claudia Overesch, Reynir Sigurbjörnsson, Sigurjón I. Egilsson og Vilhjálmur Hjaltalín. Samţykkt var ađ fresta kjöri skođunarmanna reikninga til nćsta félagsfundar.

Félagsgjald var samţykkt kr. 2000 fyrir starfsáriđ 2011-2012.

Ađ lokum skal vakin athygli á ţví ađ kennitala (630410-1770) og reikningsnúmer (0101-26-010177) Rauđs vettvangs eru komin á heimasíđu félagsins, vegna mikillar eftirspurnar, til ađ auđvelda velvildarfólki okkar ađ styrkja félagiđ međ fjárframlögum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband