Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ađalfundur Rauđs vettvangs 31. mars

Ađalfundur Rauđs vettvangs 2018 verđur haldinn laugardaginn 31. mars nćstkomandi klukkan 13, ađ Leifsgötu 22, Reykjavík.
Dagskrá: ađalfundarstörf skv. lögum félagsins.
Atkvćđisrétt á hver sá félagi sem hefur greitt félagsgjalda (1000 krónur) áđur en fundur er settur.

Byltingardagatal 2017 komiđ út

Byltingardagatal fyrir áriđ 2017 er komiđ út, í tilefni af 100 ára afmćli októberbyltingarinnar, tekiđ saman af Vésteini Valgarđssyni. Ađ útgáfunni standa Alţýđufylkingin, DíaMat, Menningar- og friđarsamtökin MFÍK og Rauđur vettvangur.

Ţetta eigulega og fróđlega dagatal kostar 1500 kr. og fćst í bókabúđinni Sjónarlind á Bergstađastrćti og hjá félögunum sem gefa ţađ út.


Kienthal 1916 - Reykjavík 2016: Verkefni marxista á vorum dögum

Kienthal 1916 - Reykjavík 2016
-- Verkefni marxista á vorum dögum
 
Málţing Rauđs vettvangs, haldiđ í tilefni af ţví ađ 100 ár eru liđin frá Kienthal-ráđstefnunni, ţar sem kommúnistar gerđu upp viđ međvirkni sósíaldemókratahreyfingarinnar.
 
Framsögumenn:
Árni Daníel Júlíusson: „Útsýniđ til kommúnismans. Er ţokunni ađ létta?“
Sólveig Anna Jónsdóttir: „Hvađ ţýđir hćgri og vinstri í dag?“
Ţorvaldur Ţorvaldsson: „Lćrdómar frá Kienthal“
 
Heitt á könnunni -- allir velkomnir međan húsrúm leyfir.
 
Stađur: Friđarhús, Njálsgötu 87.
Stund: Miđvikukvöldiđ 27. apríl kl. 20:00.

Ađalfundur Rauđs vettvangs fimmtudagskvöld 17. mars

Rauđur vettvangur heldur ađalfund

fimmtudagskvöld 17. mars kl. 20:00

í Friđarhúsi, Njálsgötu 87.

Dagskrá: Venjuleg ađalfundarstörf.

Atkvćđisrétt hafa félagar sem hafa borgađ árgjald (hćgt er ađ borga ţađ á stađnum).


Heimsvaldastefnan, ţjóđríkiđ og Sýrlandsstríđiđ

Erindi Ţórarins Hjartarsonar, lesiđ á málţingi Rauđs vettvangs um marxisma á vorum dögum í Friđarhúsi ţann 7. nóvember 2015

 

Heimsvaldastig kapítalismans inniber átök milli efnahagslegra/pólitískra blokka sem bítast um markađ og áhrifasvćđi. Út úr slíkum átökum hafa sprottiđ mörg stađbundin stríđ sem og báđar heimsstyrjaldir 20. aldar. Lenín skrifađi eftirfarandi um eđli heimsvaldastefnunnar: „Ţeir [kapítlistarnir] skipta heiminum „í hlutfalli viđ fjármagan“, „í hlutfalli viđ styrkleik“. Um ađra ađferđ getur ekki veriđ ađ rćđa viđ skilyrđi vöruframleiđslu og auđvalds. En styrkleikahlutföllin raskast međ ţróun efnahags- og stjórnmála... hvort sem sú röskun er „hrein“-efnahagsleg eđa af öđrum rótum runnin (t.d. hernađarlegum).“ (Lenín, Heimsvaldastefnan – hćsta stig auđvaldsins, bls 97-98.)

Útţenslan er hreyfiafl og sál kapítalismans. Ţegar í lok 19. aldar var heiminum fullskipt upp milli auđvaldsblokka. Heimsvaldastefnan ţolir hvergi neitt „tómarúm“ ţví útţensluhneigt auđmagniđ flćđir ţá inn í viđkomandi tómarúm. Stundum gerist ţađ međ verslun og hreinni fjármagnsútrás (sbr. „hnattvćđingu auđhringanna“) en stundum međ hernađarútrás, jafnvel ţar sem blokkirnar bítast međ vopnum.

Ţađ hefur sýnt sig ađ á hverjum tíma eru hinar ólíku efnahags- og stjórnmálablokkir misjafnlega árásarhneigđar, mishneigđar til ađ beita herstyrk. Af mismunandi ástćđum. Fyrir fyrri heimsstyrjöld og ţó enn frekar á 4. áratugnum var Ţýskaland mjög árásarhneigt ríki. Ţegar ţýskur iđnađarkapítalismi komst til ţroska eftir sameiningu Ţýskalands á 19. öld markađist tilvera hans af ţröngu olnbogarými, af ţví skipting stórvelda á heiminum í formi nýlendna og áhrifasvćđa var ţá ţegar langt komin. Ţýskaland hafđi komiđ seint ađ „borđinu svo misrćmi var á milli gríđarmikils efnahagsstyrks ţess og hins tiltölulega litla olnbogarýmis (hér er fylgt greiningu Leníns).

Krafa nasismans um „lífsrými“ skýrist af ţessu og einnig stuđningur ţýska stórauđvaldsins viđ nasismann og áform hans um hervćđingu efnahagslífsins og landvinninga. Lenín hafđi skrifađ: „Hvađa úrrćđi annađ en stríđ kemur til greina á auđvaldsgrundvelli til ţess ađ eyđa misrćmi á milli ţróunar framleiđsluaflanna og samsöfnunar fjármagns annars vegar og skiptingar nýlendna og áhrifasvćđa hins vegar?“ (Heimsvaldastefnan – hćsta stig auđvaldsins, bls. 130)  

 

Hvađan kemur meginógnin?

Á 4. áratug 20. aldar stafađi meginógnin viđ friđinn í Evrópu frá Ţýskalandi, vegna ţess „misrćmis“ sem Lenín nefndi. Í baráttunni gegn ţessari meginógn skipti ţađ miklu máli hvernig ágreiningnum milli Bretanna Churchills og Chamberlains lyktađi. Friđkaupastefna (eđa friđunarstefna, appeacement) Chamberlains afhenti Hitler og fasistum eitt landiđ af öđru: Austurríki, Tékkóslóvakíu og auđveldađi ţeim sigurinn á Spáni. Viđ ţessar ađstćđur var aukin hernađaruppbygging Frakklands gegn Ţýskalandi lóđ á vog friđar, ţó ađ Frakkland, eins og Bretland, vćri heimsvaldasinnađ ríki. Ađ ekki sé talađ um aukinn herstyrk Sovétríkjanna, sem um síđir braut hrygg nasismans. 

Síđan kom kalda stríđiđ sem stundum er lýst sem „vopnuđum friđi“ fyrir tilstilli „ógnarjafnvćgis“. Á 8. og 9. áratug beindu róttćklingar og friđarsinnar baráttu sinni jöfnum höndum gegn hernađarbandalögunum tveimur, NATO og Warsjárbandalagi. Risaveldin börđu niđur frelsisbaráttu ţjóđa og alţýđu á „sínu“ áhrifasvćđi. Hitt er ţó líka stađreynd ađ á árum kalda stríđsins héldu risaveldin (USA/Sovét) aftur af valdbeitingu hvors annars.

Međ falli Sovétblokkarinnar um 1990 gerđist ţađ ađ „tómarúm“ skapađist á fyrrum áhrifasvćđi Sovétríkjanna. NATO leysti sig ţá ekki upp heldur ţandi út svćđi sitt. Alţjóđavettvangurinn varđ „einpóla“. Bandarískt og vestrćnt auđmagn ruddist strax inn á „tómarúmiđ“. Annars vegar gerđist ţađ gegnum hnattvćđingu auđhringanna međ hjálp AGS, Alţjóđabankans, Heimsviđskiptastofnunar (WTO), ESB, NAFTA, OECD...  Hins vegar gerđist ţađ međ hernađarútrás: Strax á 10. áratug varđ ljóst ađ endalok kalda stríđsins bođuđu ekki friđ – og einnig varđ ljós sú stađreynd ađ mesta stríđshćttan stafađi einmitt frá NATO-blokkinni. Áriđ 1999 afnam NATO sín landfrćđilegu mörk og breytti sér í hnattrćnt hernađarbandalag Vesturveldanna međ allan heiminn undir. 11. september 2001 hófst hernađarútrásin, undir fána „stríđs gegn hryđjuverkum“.

NATO er undir skýrri forustu Bandaríkjanna sem er hernađarlega drottnandi á heimsvísu – međ ca. 800 herstöđvar utan lands og međ hernađarlega nćrveru í 130-140 löndum (70% af ríkjum SŢ). Af ţví Pútín er stundum titlađur „Hitler okkar tíma“ er rétt ađ minna á ţessa heildarmynd. Áriđ 2012/13 námu herútgjöld USA 8-földum herútgjöldum Rússlands, sem í dag hefur 2 herstöđvar utan lands.

 

Heimsvaldastefnan umber ekki sjálfstćđar ţjóđir

Ţađ hefur orđiđ ć erfiđara fyrir einstök ríki ađ varđveita sjálfstćđi sitt og sjálfsákvörđunarrétt. Lönd sem reka sjálfstćđa stefnu, ţýđast ekki hnattvćđingu vestrćnna auđhringa eđa eru í „vitlausu liđi“ mćta margs kyns refsiađgerđum, tilraunum til „litabyltinga“ eđa beinni hernađaríhlutun. Júgóslavía, Líbía, Írak, Íran, Afganistan, Sómalía, Súdan, Úkraína, Rússland, Sýrland, Jemen o.fl. eru dćmi um lönd sem hafa óhlýđnast vestrćnu agavaldi og mćtt grimmilegum refsingum. Og nú héldu ekki lengur risaveldin hvort aftur af öđru. NATO-veldin gátu beitt valdi sínu hömlulítiđ.

Og NATO-blokkin verđur stöđugt árásarhneigđari eftir ţví sem Kína og nýmarkađsríkin (nýiđnvćddu) sćkja á á heimsmarkađnum.  Ađ ţví leyti er orsök heimsvaldasinnađrar árásargirni önnur en hún var 1914 eđa 1939. Orsökin er ekki landhungur rísandi stórveldis (Ţýskalands) heldur ţvert á móti, viđbrögđ gamals heimsveldis viđ sókn nýs rísandi heimsveldis (Kína og nýmarkađsríkja). Miđausturlönd eru strategískt lykilsvćđi vegna legu sinnar á margs konar krossgötum og vegna olíuauđs. Strategistinn Henry Kissinger hefur sagt eftirfarandi: „Sá sem stjórnar olíuunni stjórnar heilum heimsálfum.“ Ţess vegna hafa stríđin kviknađ svo ört í Miđausturlöndum sem raun ber vitni. Auk ţess ađ ná tökum á olíunni er NATO-blokkinni afar mikilvćgt ađ eyđa bandamönnum Rússa og Kínverja ţar.

Ţađ dugir okkur ekki ađ látu okkur dreyma heimsvaldakerfiđ burt. Ekki nćgir heldur ađ syngja sálma og friđarsöngva. Og gagnslítiđ ađ ţylja ţá möntru ađ ekkert ofbeldi sé öđru verra, allt ofbeldi sé af hinu illa. Heimsvaldakerfiđ verđur áfram til og skipar málum ţessa heims út frá sínum styrk og hagsmunum.

Viđ ţessar ađstćđur er afar mikilvćgt ađ til séu ríki sem stađiđ geti sem hernađarlegt mótvćgi gegn óheftri framrás stríđsaflanna. Sýrland og Íran eru ríki sem berjast fyrir lífi sínu og sjálfsákvörđunarrétti, enda er hart ađ ţeim sótt. Og Rússland sem var á 10. áratugnum langt komiđ međ ađ verđa útibú Vesturvelda og vestrćnna auđhringa hefur undir stjórn Pútíns stađiđ fastar á rússneskum hagsmunum, bćđi á efnahags- og hernađarsviđi.

 

Sýrlandsstríđiđ í sögulegu samhengi

Síđustu 2 ár eđa svo hefur Rússland undir stjórn Pútíns ásamt Kína og fleiri bandamönnum tekiđ ađ mynda andstöđupól á alţjóđavettvangi, međ ţví ađ blanda sér ítrekađ í Sýrlandsdeiluna (fyrst ţegar lofthernađur Vestursins var nćrri hafin eftir eiturgasárás nćrri Damaskus 2013) og međ róttćkum ráđstöfunum á Krím frammi fyrir skefjalausri útţenslu NATO í austur, allt upp ađ bćjardyrum Rússa.

Nýjasti ţáttur í ţeirri ţróun er svo lofthernađur Rússa í Sýrlandi sem hefur á einum mánuđi gert miklu meira í ţví ađ brjóta á bak aftur ISIS en lofthernađur USA og bandamanna í eitt ár. Lofthernađur Pútíns hefur snúiđ stríđsgćfunni í Sýrlandi. Međ rússneskum stuđningi úr lofti sćkir sýrlenski herinn fram á strategískum svćđum. Mikilvćgasti sigur undanfariđ var frelsun Kweiris flugvallar viđ Aleppo. Borgin sjálf er nú tvískipt en skammt sýnist ţess ađ bíđa ađ ţessi stćrsta borg Sýrlands verđi frelsuđ. Aleppo er nćrri landamćrum Tyrklands ţar sem ISIS og hryđjuverkasveitirnar hafa traustar birgđaflutningaleiđir yfir landamćrin og hefur talist traust yfirráđasvćđi uppreisnarmanna. Einnig hefur stjórnarherinn frelsađ bćina Hama og Homs – milli Aleppo og Damaskus – međ ađstođ Hizbollasveita frá Líbanon. Snöggur snúningur stríđsgćfunnar međ tilkomu Rússa sýnir auđvitađ ađ stríđ Obama og bandamanna gegn ISIS undanfariđ rúmt ár hefur veriđ gerfistríđ og ISIS hefur ađeins styrkst á međan. Vestrćna pressan bregst viđ međ ţví ađ fordćma lofthernađinn og segja ađ Pútín ráđist á „hófsama“ og „okkar menn“. Ýmsir vinstri menn og friđarsinnar hins vegar bregđast viđ međ ţví ađ segja ađ allt stríđ og ofbeldi sé jafn illt.

Ţađ  er freistandi ađ grípa til sögulegs samanburđar. Ţá má aftur horfa á 4. áratuginn. Ţá voru Sovétríkin lengi vel ein innan Ţjóđabandalagsins um ađ vilja mćta Hitler af hörku. Vesturveldin létu ţađ óáreitt ţegar ţýskir og ítalskir fasistar studdu fasista til valda á Spáni. Ekkert vestrćnt ríki (nema Mexíkó lítillega) studdi spćnska lýđveldiđ í borgarastríđinu. Sovétríkin voru eina ríkiđ sem studdi ţađ, međ vopnasendingum frá október 1936, og sendu einnig alls um 2000 manna liđ hemanna og ráđgjafa til Spánar. Hins vegar fengu Frankó og falangistar frá byrjun uppreisnarinnar margfalt meiri hernađarađstođ, frá Ítalíu og Ţýskalandi, einnig fengu ţeir liđsstyrk a.m.k. 55.000 ítalskra og ţýskra hermanna. Ţegar ţegar Hitler hóf hótanir sínar gegn Tékkóslóvakíu og Póllandi leituđu Sovétmenn ákaft eftir varnarbandalagi viđ Frakka og Breta gegn yfirgangsseggjunum, bandalagi um  „sameiginlegt öryggi“ međ gagnkvćmum skuldbindingum um sameiginlegar ađgerđir ef Ţjóđverjar gerđu alvöru úr hótunum sínum. En ţetta strandađi á friđkaupastefnunni sem 1938 skilađi Münchensamkomulaginu, stóveldasamkomulagi Ţýskalands, Ítalíu, Englands og Frakklands – samkomulagi sem hélt Sovétmönnum rćkilega utangarđs – og afhenti Hitler Tékkóslóvakíu. Ađ lokum keypti Stalín sér tíma međ ţví ađ gera griđarsáttmála viđ Hitler en á hinn bóginn komst Churchill til valda og afnam friđkaupastefnuna, en of seint til ađ hindra stríđ.

Stađföst viđbrögđ Evrópuríkja til verndar Spánverjum, Tékkum o.fl. á 4. áratug hefđu mögulega getađ stöđvađ Hitler. Ađgerđir Rússa í Sýrlandi nú í haust má líta á líkt og slíkar varnarađgerđir á 4. áratugnum, ef til ţeirra hefđi komiđ. Eins og ţá snýst ađgerđ Rússa í dag um ađ stöđva framrás stríđsveldanna sem nú reka stađgengilsstríđ í Sýrlandi auk ţess ađ stunda ţar lofthernađ í fullri óţökk löglegra stjórnvalda. Lofthernađur Rússa minnkar líkurnar á ađ stjórn Sýrlands verđi steypt og minnkar ţar međ líkur á nýju stórstríđi á svćđinu, međ t.d. Íran og Ísrael sem örugga ţátttakendur.

 

Niđurstađa: Barátta Assad-stjórnarinnar, sem Rússar styđja hernađarlega, er í eđli sínu barátta ţjóđar fyrir sjálfstćđi sínu og um leiđ beinist hún gegn ţeirri hernađarútrás NATO-velda sem mest ógnar heimsfriđi. 


Málţingiđ á laugardaginn

Málţingiđ á laugardaginn, Marxismi á vorum dögum, er klukkan 15!

Friđarhús, Njálsgötu 87, 7. nóvember.


Marxismi á vorum dögum: málţing 7. nóvember

Rauđur vettvangur efnir til málţings um marxisma á vorum dögum laugardaginn 7. nóvember kl. 15 í Friđarhúsi, Njálsgötu 87 (horni Snorrabrautar). Rćtt verđur um erindi marxismans viđ nútímann og nokkur helstu álitamál í ţeim efnum. Framsögumenn: Sólveig Anna Jónsdóttir, formađur Attac, Vésteinn Valgarđsson, formađur Rauđs vettvangs, Ţorvaldur Ţorvaldsson, formađur Alţýđufylkingarinnar. Umrćđur verđa ađ loknu hverju framsöguerindi og einnig í lokin.

Allir eru velkomnir


Leshringur um fjármálavćđingu

Leshringur Rauđs vettvangs fer í gang nćsta fimmtudag. Ef ţiđ viljiđ taka ţátt, látiđ okkur vita: raudurvettvangur@gmail.com - og viđ sendum ykkur fundarbođ um hćl.

Ađaltextinn sem lesinn verđur er bćklingur Ţórarins Hjartarsonar, "Fjármálavćđingin" -- sem hćgt er ađ nálgast á prenti hjá Rauđum vettvangi og á Ţjóđarbókhlöđunni, en hann er einnig til á netinu.

Sem supplement međ pésa Ţórarins lesum viđ erindi Ţorvaldar Ţorvaldssonar, "Félagsvćđing fjármálastarfseminnar", sem hefur m.a. birst á heimasíđu Alţýđufylkingarinnar
 
Vegna ţess ađ margir eru ekki vanir leshrings-forminu, er rétt ađ láta ţađ koma fram ađ leshringur er ekki fyrirlestur og hann er heldur ekki kennslustund. Ţegar mađur kemur í leshring er mađur búinn ađ lesa textann og hann er rćddur í hópnum í leshringnum. Einn tekur ađ sér ađ leiđa umrćđuna, eđa lađa hana fram. Hópurinn ţarf ađ vera hćfilega stór til ţess ađ umrćđan verđi frjó og allir komist ađ. Ţess vegna viljum viđ ekki hafa hópinn minni en 5 manns og ekki stćrri en 10.

XR međ glćsilega stefnuskrá

Alţýđufylkingin er međ róttćkustu stefnuskrána í komandi sveitarstjórnarkosningum, ţótt hún bjóđi ađ vísu ađeins fram í Reykjavík. Hana má lesa hér: Sósíalismi í einu sveitarfélagi.

Stofnun Alţýđufylkingarinnar

Síđastliđinn laugardag var Alţýđufylkingin stofnuđ. Framhaldsstofnfundur verđur í febrúar og ţeir sem skrá sig fyrir hann teljast vera stofnfélagar.

Alţýđufylkingin er ađ safna liđi međ ţađ fyrir augum ađ geta bođiđ fram til Alţingis. Nćg eru verkefnin og er áhugasamt fólk hér međ hvatt til ađ hafa samband: althydufylkingin@gmail.com og láta vita ef ţađ vill vera međ.

Fréttatilkynning
12. janúar 2013 voru stofnuđ ný stjórnamálasamtök í Reykjavík undirnafninu Alţýđufylkingin. Alţýđufylkingin ćtlar sér fulla ţátttöku í íslenskum stjórnmálum á landsvísu og hvetur alţýđufólk til virkrar ţátttöku. Á fundinum var samţykkt stofnsamţykkt og ályktun. Ţá voru samţykkt lög samtakanna og drög ađ stefnuskrá sem lögđ verđur fyrir framhaldsstofnfund í febrúar. [...] Áfundinum var kjörin ţriggja manna bráđabirgđastjórn en á framhaldsstofnfundi verđur kosin forysta í samrćmi viđ lög samtakanna. Opnuđ hefur veriđ bráđabirgđasíđa á netinu http://althydufylkingin.blogspot.com/ og hćgt er ađ hafa samband viđ samtökin gegnum netfangiđ althydufylkingin@gmail.com. Í bráđabirgđastjórn Alţýđufylkingarinnar voru kjörnir Ţorvaldur Ţorvaldsson, Vésteinn Valgarđsson og Einar Andrésson.
F.h. bráđabirgđastjórnar Alţýđufylkingarinnar
Ţorvaldur Ţorvaldsson
Sími 8959564
Stofnyfirlýsing
Ályktun stofnfundar
Drög ađ stefnuskrá
Lög Alţýđufylkingarinnar

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband